Endurstillt og vandræðalaus vefmyndavél
sksiglo.is | Almennt | 08.08.2013 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 448 | Athugasemdir ( )
Eftir langa og ötula baráttu höfðu þeir félagar Hrólfur, Gulli og Gunnar loks yfirhöndina og hefur vefmyndavél sigló.is nú verið endurstyllt og má þar sjá nokkur ný sjónarhorn.
Hér fyrir neðan eru nokkur augnablik frá gærkvöldinu.
Athugasemdir