Siglufjörður enn í jólaskapi
sksiglo.is | Almennt | 14.01.2010 | 11:06 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 492 | Athugasemdir ( )
Það er ánægjulegt að keyra í vinnuna á morgnana og sjá að fólk er ekki alveg tilbúið að sleppa jólunum strax. Ljósadýrðin styttir skammdegið og gefur lífinu lit.
Sigló.is brá sér í bíltúr í morgun til að skoða þau ljós sem enn voru tendruð og leifði sér að smella af nokkrum myndum fyrir aðra til að njóta.
Fleiri myndir má sjá HÉR
Athugasemdir