Siglufjörður enn í jólaskapi

Siglufjörður enn í jólaskapi Það er ánægjulegt að keyra í vinnuna á morgnana og sjá að fólk er ekki alveg tilbúið að sleppa jólunum strax. Ljósadýrðin

Fréttir

Siglufjörður enn í jólaskapi

Steini Vigg í jólaskrúða. Ljósmyndari; Finnur Yngvi Kristinsson
Steini Vigg í jólaskrúða. Ljósmyndari; Finnur Yngvi Kristinsson

Það er ánægjulegt að keyra í vinnuna á morgnana og sjá að fólk er ekki alveg tilbúið að sleppa jólunum strax. Ljósadýrðin styttir skammdegið og gefur lífinu lit.

 

Sigló.is brá sér í bíltúr í morgun til að skoða þau ljós sem enn voru tendruð og leifði sér að smella af nokkrum myndum fyrir aðra til að njóta.

 

Fleiri myndir má sjá HÉR


Athugasemdir

12.febrúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst