Gamlar myndir, myndband
sksiglo.is | Almennt | 09.11.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1183 | Athugasemdir ( )
Hinrik Andrésson hefur verið duglegur að taka myndir af snjónum, ökutækjum og vinnuvélum sem hafa verið að tengjast snjómokstri hér
áður fyrr.
Þegar ég skoðaði þessar myndir fannst mér við ekki getað kvartað mikið undan miklum snjó og ófærð.
Meiriháttar skemmtilegar snjóa-myndir sem Hinrik hefur tekið í gegn um árin.
Athugasemdir