Harmleikur í Héðinsfirði
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 06.11.2009 | 07:00 | | Lestrar 940 | Athugasemdir ( )
Bókaútgáfan Tindur gefur út fyrir jólin bókina „Harmleikur í Héðinsfirði“ eftir Margréti Þóru Þórsdóttur.
Bókin fjallar um mannskæðasta flugslys sem orðið hefur á Íslandi, þegar Douglas vél Flugfélags Íslands fórst í hlíðum Hestsfjalls í Héðinsfirði 29. maí 1947 og með henni 25 manns, þar af 3 börn. Lítið hefur verið fjallað um slysið þar til nú en höfundur bókarinnar, Margrét Þóra Þórsdóttir, hefur viðað að sér ýmsum nýjum upplýsingum. Ljóst er að hér er á ferð átakanleg saga um grimm örlög
Nánar um bókina HÉR
Bókin fjallar um mannskæðasta flugslys sem orðið hefur á Íslandi, þegar Douglas vél Flugfélags Íslands fórst í hlíðum Hestsfjalls í Héðinsfirði 29. maí 1947 og með henni 25 manns, þar af 3 börn. Lítið hefur verið fjallað um slysið þar til nú en höfundur bókarinnar, Margrét Þóra Þórsdóttir, hefur viðað að sér ýmsum nýjum upplýsingum. Ljóst er að hér er á ferð átakanleg saga um grimm örlög
Nánar um bókina HÉR
Athugasemdir