Horft til framtíðar - opinn fundur á Rauðku

Horft til framtíðar - opinn fundur á Rauðku Haldinn verður opinn fundur á Rauðku, föstudaginn 6. júní nk. kl. 17:00 og þar farið yfir stöðu verkefna

Fréttir

Horft til framtíðar - opinn fundur á Rauðku

Íbúar Fjallabyggðar

 

Haldinn verður opinn fundur á Rauðku, föstudaginn 6. júní nk. kl. 17:00.

 

Fundarefni:

1.   Staða verkefna samkvæmt samningi milli Rauðku ehf. og Fjallabyggðar frá 28. apríl 2012.

Inngangur                                  Valtýr Sigurðsson

Miðbær Siglufjarðar og Tanginn     Ármann Viðar Sigurðsson,  Edwin Roald

Bygging golfvallar á Siglufirði         Edwin Roald

Skíðasvæðið í Skarðsdal               Einar Hrafn Hjálmarsson

Hvað er framundan                       Róbert Guðfinnsson

 

Einar Hrafn Hjálmarsson hefur nýlega skilað skýrslu um mögulega færslu byrjunarstað skíðasvæðisins. Þá hafa Edwin Roald og Ármann Viðar skilað tillögum um landnýtingu: Miðbær Siglufjarðar-Tanginn/uppfylling við innri höfn.“ Höfundar munu gera grein fyrir þeim hugmyndum sem þar koma fram og svara fyrirspurnum. Skýrslurnar eru aðgengilegar hér á heimasíðu Siglo.is.

 

Fundarstjóri: Sigurður Valur Ásbjarnarson

Íbúar byggðarlagsins eru sérstaklega hvattir til að fjölmenna á fundinn og láti í ljós skoðanir sínar á þeim þýðingarmiklu málum sem eru á dagskrá fundarins.  

Undirbúningsnefnd

Þrístið á myndrnar hér að neðan til að komast inná viðkomandi skýrslu.

Landnýtingartillögur Greinagerð um skíðasvæðið

Yfirlitsmynd skíðasvæðis


Athugasemdir

05.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst