Sala á geisladisk með Karlakórnum Vísi.
sksiglo.is | Almennt | 28.06.2011 | 16:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 885 | Athugasemdir ( )

Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson / Ljósmyndasafn Siglufjarðar (ekki ljósmyndastofa eins og sagt er í texta)
Diskur þessi er gefinn út í minningu Geirharðs en hann lést s.l. haust í Berlín. Diskurinn kostar kr. 1.000.- Sölumenn verða ekki með posa meðferðis svo vinsamlega hafið peninga tiltæka.
Salan er til fjáröflunar fyrir 3. flokk KF / Tindastóll en sá flokkur er að fara á knattspyrnumót á Spáni - Cost blanca cup.
3. flokkur mun leika á Siglufjarðarvelli n.k. sunnudag kl. 16:00 við Fram frá Reykjavík.
Nánari upplýsingar eru HÉR í stóru pdf skjali
Ath, tekur smá tíma að sækja

Mætum á völlinn og styðjum strákana.
Athugasemdir