Leikskóli Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 04.08.2010 | 12:07 | Bergþór Morthens | Lestrar 500 | Athugasemdir ( )
Leikskólabörnin og starfsmenn skólans mættu aftur til starfa í gær eftir gott sumarfrí. Börnin voru sæl og glöð og voru greinilega ánægð að vera mætt á nýjan leik.
Nú er formlega búið að sameina leikskólana í Fjallabyggð, Leikskála og Leikhóla undir nafninu Leikskóli Fjallabyggðar.
Leikskólastjóri er Olga Gísladóttir og aðstoðarskólastjóri Kristín Karlsdóttir.
Athugasemdir