Gamla Sigló-Síld. Myndir úr safni Björgvins Jónssonar

Gamla Sigló-Síld. Myndir úr safni Björgvins Jónssonar Hér koma myndir sem voru teknar þegar Sigló-Síld var og hét. Myndirnar koma úr safni Björgvins

Fréttir

Gamla Sigló-Síld. Myndir úr safni Björgvins Jónssonar

Myndir úr gömlu Sigló Síld.

Myndirnar koma úr safni Björgvins Jónssonar.

Fleiri myndir úr safni Björgvins koma á morgun sunnudag.

sigló-síldGunnar Ásgrímsson og Gerða Pálsdóttir við flökunarvélina.

Sigló-SíldGuðrún Jónatansdóttir, Hugsanlega Svandís Guðmundsdóttir og Kristín Ólafsdóttir vinna hér við að snyrta síldarflök.

Sigló-SíldFrá hægri Þórunn Guðmundsdóttir,???, Gerða Pálsdóttir, Jenný Sigurðardóttir vinna við að snyrta síldarflök.

Sigló-SíldMaría Benediktsdóttir við gaffalbitaskurðarvél.

Sigló-SíldAnna Björnsdóttir til vinstri við borð,???, Júlía Halldórsdóttir.  Erna Magnúsdóttir til hægri. Hér eru þær að setja gaffalbita í dósir.

Sigló-SíldErna Magnúsdóttir, Anna Þórhallsdóttir, Emma Magnúsdóttir, Þóra Jónsdóttir.

Sigló-SíldBjarnína Snæbjörnsdóttir til vinstri og Emma Magnúsdóttir til vinstri. Hér eru þær að vinna við dósalokunarvélina.

Sigló-SíldEmma Magnúsdóttir við dósalokunarvélina sem hét Trio TAF 3. Smíðuð í Stavanger í Noregi.

Sigló-SíldJúlía Hannesdóttir og Emma Magnúsdóttir að setja forsósu á tómar dósir.

Sigló-SíldErla Ólafs, Gyða Kristjánsdóttir???, Esther Sigurðardóttir að líma miða á dósir sem fóru til Rússlands.

Sigló-SíldSteinun Bergsdóttir, Brynja Magnúsdóttir, ???

Sigló-SíldFelix Einarsson til vinstri og Guðmundur Þorgeirsson til hægri á mynd að stimpla dósalok.

 

 


Athugasemdir

21.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst