Niðurrif á loðnuþróm SR-46

Niðurrif á loðnuþróm SR-46 Verið er að rífa loðnuþró SR-46. Ég náði nokkrum myndum af gömlu loðnuþrónni og verktökunum sem eru að rífa mannvirkið niður

Fréttir

Niðurrif á loðnuþróm SR-46

Verið er að rífa loðnuþró SR-46. Ég náði nokkrum myndum af gömlu loðnuþrónni og verktökunum sem eru að rífa mannvirkið niður auk þess sendi Steingrímur Kristins mér mynd og upplýsingar um gömlu þrónna.

Frá Steingrími.

Þessar þrær voru byggðar samhliða sjálfri verksmiðjunni SR46.

 

Þrærnar gengu undir nafninu SR46 þrærnar. Einhvern tíma eftir 1979-80 var svo byggt yfir þrærnar.

 

 

Hér er mynd sem Steingrímur tók af þrónum eins og þær voru árið 1960 myndin er sett saman úr tveim myndum.

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

SR-46

 

 


Athugasemdir

18.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst