Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður

Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður Sigurjón er fæddur á Siglufirði 1939. Útskrifaðist frá MR. 1959 og lagði stund á myndlist og arkitektúr á Ítalíu.

Fréttir

Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður

Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður
Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður

Sigurjón er fæddur á Siglufirði 1939. Útskrifaðist frá MR. 1959 og lagði stund á myndlist og arkitektúr á Ítalíu. Stundaði nám við  myndlista og handíðaskólann og Myndlistaskólann við Freyjugötu til 1963. Fór þá í námsferð til London og dvaldi þar fram á 1964.


Sigurjón var einn af fjórum stofnendum SÚM hópsins. Einnig hefur hann starfað við margs konar hönnun gegnum árin. Þá á Sigurjón að baki afkastamikinn feril sem leikmyndahöfundur bæði í leikhúsi og kvikmyndum. Heimasíða Sigurjóns er www.sjohannsson.is


 
Hér má sýnishorn af myndum Sigurjóns Jóhannssonar


Athugasemdir

27.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst