Síldarævintýrið hefst

Síldarævintýrið hefst

Fréttir

Síldarævintýrið hefst

Ljósmyndari Sveinn Hjartarson
Ljósmyndari Sveinn Hjartarson

Síldarævintýrið á Siglufirði árið 2013 verður dagana 1.-5. ágúst. Síldarævintýrið hefur skipað sér sess sem menningarleg fjölskylduhátíð sem byggir að miklu á listamönnum úr heimabyggð.

Líkt og undanfarin ár hefst undanfari hátíðarinnar, Síldardagar, viku fyrr eða föstudaginn 26.júlí og verða í gangi alveg þar til hátíðin hefst.

 

Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst