Slökkvilið Fjallabyggðar vel tækjum búið.
sksiglo.is | Almennt | 14.04.2011 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 476 | Athugasemdir ( )
Nokkrir slökkviliðsmenn fóru á slökkviliðsæfingu framm á Hóli, til að rifja upp handtökin og liðka tækjabúnað sem er með þeim fullkomnustu á landinu.
Fyrir nokrum árum var slökkviliðið eitt af fjórum best búnu slökkviliðum á landinu öllu.
Ámundi Gunnarsson slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar
Guðbrandur Gústafsson og Hilmar Þór Hreiðarsson
Bílar Slökkviliðs
Körfubíll
Fyrsti bíll í útkall
Tankbíll
Bílar á Slökkvistöð
Æfing við Hól
Athugasemdir