Spurningakeppni átthagafélaganna 2013

Spurningakeppni átthagafélaganna 2013 Öflugustu átthagafélögin á höfuđborgarsvćđinu hafa tekiđ sig saman og efnt til spurningakeppni.

Fréttir

Spurningakeppni átthagafélaganna 2013

Rakel Björnsdóttir
Rakel Björnsdóttir

Rakel Björnsdóttir formaður Siglfirðingafélagsins var að senda út þessa fréttatilkynningu frá félaginu:

Öflugustu átthagafélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið sig saman og efnt til spurningakeppni.
Alls taka 16 átthagafélög  þátt í keppninni:

Árnesingafélagið
Átthagafélag Héraðsmanna
Átthagafélag Sléttuhrepps
Átthagafélag Strandamanna
Barðstrendingafélagið
Breiðfirðingafélagið
Dýrfirðingafélagið
Félag Djúpmanna
Húnvetningafélagið
Norðfirðingafélagið
Siglfirðingafélagið
Skaftfellingafélagið
Stokkseyringafélagið
Súgfirðingafélagið
Vestfirðingafélagið
Önfirðingafélagið

Sú hugmynd vaknaði að  endurvekja spurningakeppni átthagafélaganna sem haldin var í nokkur ár kringum aldamótin síðustu.Þar sem spurningakeppnir eru „í tísku“ núna, samanber Útsvar og öll PubQuiz-in, gæti það verið tilvalinn vettvangur til að vekja athygli á átthagafélögunum og virkja meðlimi þeirra.  Ekki síst að fá unga fólkið til að taka þátt.  Hugmyndin er því að hafa keppnina létta og skemmtilega, ekki of fræðilega. Keppnin verður haldin í Breiðfirðingabúð, hefst 28. febrúar og lýkur á síðasta vetrardag.  Höfundur spurninga er  Gauti Eiríksson, grunnskólakennari.


Athugasemdir

24.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst