Vegagerðin að steypa kantsteina á Snorragötu
sksiglo.is | Almennt | 28.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 576 | Athugasemdir ( )
Í gær fór Vegagerðin að steypa kantsteina á endurnýjaða Snorragötu á Siglufirði. Gatan hefur tekið miklum breytingum á síðustu vikum.
Rarik á eftir að setja ljósastaura og einnig á sveitarfélagið eftir að ganga frá gangstéttum, spurning hvort veðurfar eða fjárhagsáætlun leyfi að framkvæmdum ljúki í haust.
Það er betra að snjómokstursmenn fari varlega við mokstur á götunni.






Texti og myndir: GJS
Rarik á eftir að setja ljósastaura og einnig á sveitarfélagið eftir að ganga frá gangstéttum, spurning hvort veðurfar eða fjárhagsáætlun leyfi að framkvæmdum ljúki í haust.
Það er betra að snjómokstursmenn fari varlega við mokstur á götunni.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir