112-dagurinn

112-dagurinn Á morgun fimmtudag 11. febrúar er 112 dagurinn og ætla sjúkraflutningamenn hér á Siglufirði að vera út í Íþróttamiðstöð. Þar munu þeir kynna

Fréttir

112-dagurinn


Á morgun fimmtudag 11. febrúar er 112 dagurinn og ætla sjúkraflutningamenn hér á Siglufirði að vera út í Íþróttamiðstöð. Þar munu þeir kynna sína starfsemi, bjóða uppá mælingar á blóðþrýstingi og súrefnismettun. Einnig munu þeir kynna þau áhöld sem þeir þurfa að nota við sín störf s.s. hjartastuðtæki. Þeir verða á staðnum frá kl. 16:00- 17:30.


Vil ég hvetja alla til þess að skella sér í heilsurækt og láta kanna sitt líkamsástand  í leiðinni.

Kveðja Mark Duffield.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst