12 keppendur frá Glóa á Stórmót ÍR

12 keppendur frá Glóa á Stórmót ÍR 12 keppendur eru skráđir til leiks frá Glóa á Stórmót ÍR í frjálsum sem fer fram um helgina í Laugardalshöllinni í

Fréttir

12 keppendur frá Glóa á Stórmót ÍR

Keppendur frá Glóa.
Keppendur frá Glóa.
12 keppendur eru skráđir til leiks frá Glóa á Stórmót ÍR í frjálsum sem fer fram um helgina í Laugardalshöllinni í Reykjavík og keppa ţeir í alls 46 greinum.  Ţetta er fjölmennasti hópurinn sem Glói hefur sent á ţetta mót, í fyrra fóru 9 keppendur, 11 áriđ á undan og fyrsta áriđ sem mótiđ fór fram, 2007, átti Glói 4 keppendur.


Keppendur félagsins hafa öll árin komiđ heim međ einhver verđlaun af ţessu móti og vonandi verđur ţađ sama upp á teningnum í ár.  Mótiđ verđur stćrra međ hverju árinu og ađ ţessu sinni eru skráđir keppendur um 750.  12 ára og yngri keppa ađeins á laugardeginum frá kl. 9.00 til 14.00 en ţeir eldri keppa bćđi á laugardegi og sunnudegi.  Hćgt er ađ fylgjast međ gengi keppenda á Mótaforriti Frjálsíţróttasambandsins á síđu ţess www.fri.is

Auk ţess taka ţátt í mótinu hinar siglfirsku frjálsíţróttastúlkur Guđrún Ósk Gestsdóttir, sem nú keppir fyrir UMSS, og Svava Stefanía Sćvarsdóttir, sem nú ćfir og keppir međ ÍR í Reykjavík. En ţćr eru tvímćlalaust međal efnilegustu frjálsíţróttakvenna landsins.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst