17. júní tónleikar - Mannakorn
sksiglo.is | Viðburðir | 17.06.2012 | 21:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 240 | Athugasemdir ( )
Mannakorn þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hljómsveitin gaf út
sína fyrstu plötu árið 1976 og í heildina eru frumsamdar plötur
nú orðnar 11 talsins. Fjöldi laga af þessum plötum eru orðin hluti af
þjóðarsálinni og sannkölluð þjóðareign.
Þau Maggi Eiríks, Pálmi Gunnars og Ellen Kristján mæta á Kaffi Rauðku þjóðhátíðardaginn 17. júní og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00 en húsið opnar um klukkan 20:00.
Forsala miða á midi.is
Þau Maggi Eiríks, Pálmi Gunnars og Ellen Kristján mæta á Kaffi Rauðku þjóðhátíðardaginn 17. júní og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00 en húsið opnar um klukkan 20:00.
Forsala miða á midi.is
Athugasemdir