17. júní tónleikar - Mannakorn

17. júní tónleikar - Mannakorn Mannakorn þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1976 og í heildina eru

Fréttir

17. júní tónleikar - Mannakorn

Mannakorn þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1976 og í heildina eru frumsamdar plötur nú orðnar 11 talsins. Fjöldi laga af þessum plötum eru orðin hluti af þjóðarsálinni og sannkölluð þjóðareign.

Þau Maggi Eiríks, Pálmi Gunnars og Ellen Kristján mæta á Kaffi Rauðku þjóðhátíðardaginn 17. júní og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00 en húsið opnar um klukkan 20:00.

Forsala miða á midi.is

Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst