20-21nóv - Flóamarkaður í Menntaskólanum á Tröllaskaga
sksiglo.is | Viðburðir | 21.11.2010 | 17:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 162 | Athugasemdir ( )
20 og 21 Nóvember verður haldinn flóamarkaður í húsnæði Menntaskóla Tröllaskaga til styrktar nemendafélagi Menntaskólans.
Erum með fullt af sniðugu dóti, endilega kíkið á okkur.
Opnunartími er frá 13 – 17 báða dagana.
Verðum með heitt kaffi á könnunni.
Ath. Við erum ekki með posa.
Frekari upplýsingar á floamarkadur@visir.is eða í síma 8469848.
Athugasemdir