28. - 30. apríl 2012 Blakmót Öldunga

28. - 30. apríl 2012 Blakmót Öldunga Helgina 28.-30.apríl 2012 fer fram Öldungamót Blaksambands Íslands á Tröllaskaga (Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð).

Fréttir

28. - 30. apríl 2012 Blakmót Öldunga

Helgina 28.-30.apríl 2012 fer fram Öldungamót Blaksambands Íslands á Tröllaskaga (Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð). Mótið hefur hlotið nafnið Trölli 2012 og vefsíða mótsins er www.trolli2012.is

Áætlað er að um og yfir 130 blaklið alls staðar af landinu komi á mótið eða um og yfir 1000 keppendur.

Okkur langar að biðja ykkur um að setja mótið á viðburðardagatal ykkar, þannig að lesendur vefsíðu ykkar sjái hvernær mótið fari fram.

Ef þið óskið eftir frekari upplýsingum þá endilega hafið samband.

Virðingarfyllst, Óskar Þórðarson
Öldungur Trölli 2012



Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst