70 ára jólatré

70 ára jólatré Hún Erla Svanbergs á merkileg jólatré, annađ frá árinu 1938 og hitt frá 1964. Eldra jólatréiđ keypti Guđlaugur Gottskálksson áriđ 1938 er

Fréttir

70 ára jólatré

70 ára gamalt jólatré.
70 ára gamalt jólatré.
Hún Erla Svanbergs á merkileg jólatré, annað frá árinu 1938 og hitt frá 1964. Eldra jólatréið keypti Guðlaugur Gottskálksson árið 1938 er hann var í Reykjavík á leið á Thulemót á skíðum, en þá voru að koma aftur allskonar jólaskraut til landsins eftir kreppu.
Birgir Guðlaugsson heitinn og Erla eignuðust svo tréið, það hefur aldrei þurft að skipta um peru eða laga það í þessi 70 ár. Árið 1964 keypti Erla svo jólatré hjá Ásgeiri og Þórhalli í Verslunarfélagi Siglufjarðar á 600 kr. Hún segist hafa þurft að klípa af matarpeningunum til þess og varla þorað að segja Bigga frá því. Á því tréi er bara heimatilbúið skraut úr pappa sem fjölskyldan hefur útbúið.
Fleiri myndir  HÉR

Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst