Af nógu að taka
sksiglo.is | Almennt | 08.10.2014 | 12:32 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 777 | Athugasemdir ( )
Það er ávalt líf við hörfnina en ekki þó þannig að maður sjá þar hákarlaaðgerð á hverjum degi, menntskælingarnir sem voru þar á ferð á dögunum duttu því heldur betur í lukkupottinn þegar Velli og Sævar tóku upp hnífinn við smábátahöfnina.
Velli hafði sótt 10 hákarla á Akureyri af togaranum Baldvin og komið þeim snyrtilega fyrir á við smábátahöfnina þar sem hann og afabarn hans Sævar Kárason réðust í hákarlaskurðinn.
Hver fær ekki vatn í munnin við þetta?
Athugasemdir