Á Vatnsenda

Á Vatnsenda Í síđastliđinni viku gáfu Halldóra Ósk Helgadóttir og Baldvin Snćr Hlynsson út íslenska dćgurlagaplötu. Halldóra Ósk er barnabarn Höddu og

Fréttir

Á Vatnsenda

 

Í síđastliđinni viku gáfu Halldóra Ósk Helgadóttir og Baldvin Snćr Hlynsson út íslenska dćgurlagaplötu.

Halldóra Ósk er barnabarn Höddu og Hannesar, nánar tiltekiđ dóttir Helga Kristins Hannessonar og Huldu Ţráinsdóttur. Platan ber nafniđ Á Vatnsenda og hefur ađ geyma nokkra helstu smelli síđustu áratuga í silkimjúkum djassflutningi, einn ţeirra er fluttur í dúett af Halldóru Ósk og Ragnari Bjarnasyni.

Halldóra Ósk og Baldvin Snćr gerđu plötuna í ţeim tilgangi ađ safna fyrir tónlistarnámi, en Halldóra stundar klassískt söngnám viđ Söngskólann í Reykjavík og Baldvin jazznám í FÍH á píanó.  Ţau sameinuđu krafta sína síđastliđiđ sumar ţar sem ţau fóru á vegum skapandi sumarstarfa í kópavogi á milli stofnanna og fluttu íslensk dćgur- og ţjóđlög.

Í miđju ferli ákvađu ţau ađ safna afrekstrinum saman í ţessa hugljúfu plötu sem nú er komin út. Platan kostar 2500 kr stykkiđ og verđur seld í Ađalbakaríi á Siglufirđi – besta bakaríi á landinu. 

 


Athugasemdir

22.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst