Á sjó og upp um fjöllin fögru
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 01.05.2009 | 00:01 | | Lestrar 532 | Athugasemdir ( )
Ragnar Ragnarsson sjómaður og skipstjóri á fley sínu “Raggi Gísla SI 73” sendi okkur þessar myndir. Þess á milli sem hann stundar sjóinn, og gengur gjarnan á fjöll, og skiptir þá ekki endilega máli hvaða árstíð er hverju sinni.
Þessar myndir tók hann í gær, fyrst í róðri snemma morgunsins og svo uppi á fjöllunum okkar í vestri. Hann er greinilega ekki þreyttur eftir að hafa stigið í ölduna fyrst hann gekk á fjöll eftir róður.
Þessar myndir tók hann í gær, fyrst í róðri snemma morgunsins og svo uppi á fjöllunum okkar í vestri. Hann er greinilega ekki þreyttur eftir að hafa stigið í ölduna fyrst hann gekk á fjöll eftir róður.
Athugasemdir