Á texta í undakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins

Á texta í undakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins Í haust fékk ég bón frá frænda mínum og félaga Bjarna Þór að setja saman texta við lag sem hann ætlaði að

Fréttir

Á texta í undakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins

Þórarinn Hannesson
Þórarinn Hannesson
Í haust fékk ég bón frá frænda mínum og félaga Bjarna Þór að setja saman texta við lag sem hann ætlaði að senda í Söngvakeppni Sjónvarpsins þetta árið.  Að sjálfsögðu brást maður vel við því,Bjarni sendi mér þetta fína lag og ég smíðaði texta við það sem fékk nafnið Þessi þrá.  Á dögunum söng stórsöngvarinn Þór Breiðfjöð svo lagið endanlega inn og nú er bara að bíða og sjá hvernig dómnefndinni líst á gripinn.

Athugasemdir

08.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst