Aðalbúðin orðin tóm
sksiglo.is | Almennt | 05.03.2014 | 15:30 | Fróði Brinks | Lestrar 1140 | Athugasemdir ( )
Aðalbúðin orðin tóm eftir fluttninga og eru þau komin með aðstöðu í SR Byggingarvörur eins og allir vita.
Strákarnir í SR voru að leggja lokahönd á fluttningana þegar ég kom við og var ansi tómlegt að litast um enda vanur að sjá stútfulla búð af allskynns gjafavörum og öðru.
Hér sjáum við strákana bera síðustu hlutina út.
Athugasemdir