Aðalfundur Félags um Síldarævintýri
sksiglo.is | Viðburðir | 12.02.2014 | 20:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 251 | Athugasemdir ( )
Aðalfundur Félags um Síldarævintýri verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar n.k. kl. 20:00.
Fundurinn verður haldinn í Bátahúsinu. Þjónustu- og hagsmunaaðilar eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi þess að sem flestir komi að undirbúningi að þessum stærsta árlega viðburði í Fjallabyggð
Athugasemdir