Aðalfundur Eyþings á Siglufirði

Aðalfundur Eyþings á Siglufirði Aðalfundur Eyþings er haldinn í Bátahúsinu á Siglufirði dagana 8.og 9. október 2010.Eyþing er landshlutasamtök

Fréttir

Aðalfundur Eyþings á Siglufirði

Aðalfundur Eyþings er haldinn í Bátahúsinu á Siglufirði dagana 8.og 9. október 2010.

Eyþing er landshlutasamtök sveitarfélaga á Norðausturlandi frá Fjallabyggð að vestan að Langanesbyggð að austan, að báðum sveitarfélögum meðtöldum. Innan Eyþings eru 14 sveitarfélög með liðlega 29.000 íbúa.



Í gær var farið yfir ýmis merkileg mál og má þar nefna erindi Stefáns Hauks Jóhannessonar sendiherra um aðildarviðræður Íslands og ESB, stöðu mála og næstu skref.

Gestir fundarins fóru svo í skoðunarferð í boði Fjallabyggðar og nutu svo Kvöldverðar í Bátahúsinu þar sem veislustjórn var í höndum heimamanna.

Dagskráin heldur svo áfram á morgun.





Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst