Ægir og Samsunginn enn á ferð

Ægir og Samsunginn enn á ferð Vilmundur Ægir vinur minn var aftur á ferð með Samsung myndavélina sína þegar minnisvarðinn um Séra Bjarna var vígður um

Fréttir

Ægir og Samsunginn enn á ferð

Vilmundur Ægir vinur minn var aftur á ferð með Samsung myndavélina sína þegar minnisvarðinn um Séra Bjarna var vígður um síðastliðna helgi.

 
Ægir var ekki seinn á sér að bjóða fram myndir þegar ég var að aumka mér yfir því að hafa ekki komist á vígsluna og þar af leiðandi engar myndir til að setja inn frá vígslu þessa listaverks. 
 
Flottar myndir sem hann Ægir tekur á Samsunginn .
 
séra Bjarni
 
séra Bjarni
 
séra Bjarni
 
séra Bjarni
 
séra Bjarni
 
séra Bjarni
 
 og svo miklu meira af myndum hér

Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst