Af veðri og málfari

Af veðri og málfari Íslendingar tala mikið um veðrið   enda getur það verið æði breytilegt, sérstaklega þegar kemur að snjókomu. Íslensk tunga er auðug af

Fréttir

Af veðri og málfari

Siglufjörður í morgun
Siglufjörður í morgun
Íslendingar tala mikið um veðrið   enda getur það verið æði breytilegt, sérstaklega þegar kemur að snjókomu.

Íslensk tunga er auðug af orðum yfir veðurfar, ekki hvað síst yfir snjó og snjókomu:



snjór, snær, hjarn, mjöll, fönn, lausamjöll, nýsnævi, krap, snjókoma, bylur, drífa, él, fannkoma, fjúk, hraglandi, hríð, kafald, kóf, ofanbylur, skafrenningur, snjómugga, hundslappadrífa.

Erum við ekki að fá vænan skammt af því síðastnefnda ?


Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst