Af veðri og málfari
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 02.11.2010 | 11:16 | Bergþór Morthens | Lestrar 679 | Athugasemdir ( )
Íslendingar tala mikið um veðrið enda getur það verið æði breytilegt, sérstaklega þegar kemur að snjókomu.
Íslensk tunga er auðug af orðum yfir veðurfar, ekki hvað síst yfir snjó og snjókomu:
snjór, snær, hjarn, mjöll, fönn, lausamjöll, nýsnævi, krap, snjókoma, bylur, drífa, él, fannkoma, fjúk, hraglandi, hríð, kafald, kóf, ofanbylur, skafrenningur, snjómugga, hundslappadrífa.
Erum við ekki að fá vænan skammt af því síðastnefnda ?
Íslensk tunga er auðug af orðum yfir veðurfar, ekki hvað síst yfir snjó og snjókomu:
snjór, snær, hjarn, mjöll, fönn, lausamjöll, nýsnævi, krap, snjókoma, bylur, drífa, él, fannkoma, fjúk, hraglandi, hríð, kafald, kóf, ofanbylur, skafrenningur, snjómugga, hundslappadrífa.
Erum við ekki að fá vænan skammt af því síðastnefnda ?
Athugasemdir