Allinn - Silfur spilar undir balli
sksiglo.is | Viðburðir | 02.10.2010 | 23:59 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 171 | Athugasemdir ( )
Hljómsveitin SILFUR verður á Allanum með félagsmiðstöðvaball fyrir unglinga Fjallabyggðar og gesti föstudagskvöldið 1. okt. og svo opinn dansleik á laugardagskvöld 2. okt. þar sem opnun Héðinsfjarðarganga verður fagnað með von um að Ólafsfirðingar nýti sér göngin óspart og mæti á ballið.
Athugasemdir