Andri Sveinsson valinn til úrtaksæfinga hjá U17 karla

Andri Sveinsson valinn til úrtaksæfinga hjá U17 karla Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Sveinsson hefur verið valinn til 36 manna úrtaksæfinga í U17 liði

Fréttir

Andri Sveinsson valinn til úrtaksæfinga hjá U17 karla

Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Sveinsson hefur verið valinn til 36 manna úrtaksæfinga í U17 liði karla sem fer fram um næstu helgi. Drengurinn er vel að þessu kominn en hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki með KS/Leifur í sumar. Knattspyrna á hug hans allan og oft má sjá hann úti að skokka fyrir skóla á morgnanna eða úti í garði með bolta.
Hæfileikana hefur hann sennilega frá karli föður sínum en hann er mikill aðdáandi Man.Utd. en þeir hafa farið saman á Old Trafford.

Andri er hér í neðstu röð lengst til hægri.



Hér má sjá Andra í lokaleiknum hjá meistaraflokk í sumar.




Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst