Annað sem áður var
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 17.10.2009 | 22:17 | | Lestrar 994 | Athugasemdir ( )
Á fyrstu árum Síldarverksmiðja ríkisins voru þegar þar var fjölmennast, var þar á launaskrá hátt á annað hundrað mans. Síðar fækkaði starfsmönnum eftir því sem tæknin tók við störfum.
Enn síðar er SR-MJÖL hf tók yfir reksturinn, hafði tæknin fækkað mannskapnum enn frekar, en þó voru starfsmenn á árinu 1991 sem þessi mynd var tekin, rétt um 50 talsins á Siglufirði.
Á efri myndinni eru starfsmenn að undirbúa veislu að loknum vinnudegi á föstudegi og þar dugðu ekki minna en fjórir þungir lambskrokkar og gnótt góðs meðlætis og veiga.
Veislan átti sér stað á nýsteyptum grunni soðstöðvar, í glampa sólskini, logni og hita. Fremst á myndinni er Kristinn Georgsson og Rafn Erlendsson, hinir þekkast ekki á myndinni!
Það eru ógrynni skemmtilegra mynda á síðunni okkar; sksiglo.is
Enn síðar er SR-MJÖL hf tók yfir reksturinn, hafði tæknin fækkað mannskapnum enn frekar, en þó voru starfsmenn á árinu 1991 sem þessi mynd var tekin, rétt um 50 talsins á Siglufirði.
Á efri myndinni eru starfsmenn að undirbúa veislu að loknum vinnudegi á föstudegi og þar dugðu ekki minna en fjórir þungir lambskrokkar og gnótt góðs meðlætis og veiga.
Veislan átti sér stað á nýsteyptum grunni soðstöðvar, í glampa sólskini, logni og hita. Fremst á myndinni er Kristinn Georgsson og Rafn Erlendsson, hinir þekkast ekki á myndinni!
Það eru ógrynni skemmtilegra mynda á síðunni okkar; sksiglo.is
Athugasemdir