Annað sem áður var

Annað sem áður var Á fyrstu árum Síldarverksmiðja ríkisins voru þegar þar var fjölmennast, var þar á launaskrá hátt á annað hundrað mans. Síðar fækkaði

Fréttir

Annað sem áður var

Steikinni vandlega snúið
Steikinni vandlega snúið
Á fyrstu árum Síldarverksmiðja ríkisins voru þegar þar var fjölmennast, var þar á launaskrá hátt á annað hundrað mans. Síðar fækkaði starfsmönnum eftir því sem tæknin tók við störfum.

Enn síðar er SR-MJÖL hf tók yfir reksturinn, hafði tæknin fækkað mannskapnum enn frekar, en þó voru starfsmenn á árinu 1991 sem þessi mynd var tekin, rétt um 50 talsins á Siglufirði.


Á efri myndinni eru starfsmenn að undirbúa veislu að loknum vinnudegi á föstudegi og þar dugðu ekki minna en fjórir þungir lambskrokkar og gnótt góðs meðlætis og veiga.

Veislan átti sér stað á nýsteyptum grunni soðstöðvar, í glampa sólskini, logni og hita. Fremst á myndinni er Kristinn Georgsson og Rafn Erlendsson, hinir þekkast ekki á myndinni!

Það eru ógrynni skemmtilegra mynda á síðunni okkar; sksiglo.is


Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst