Árgangur 1945 er mættur til Siglufjarðar

Árgangur 1945 er mættur til Siglufjarðar Það var stór fæðingarárgangurinn á Siglufirði árið 1945 en alls fermdust 70 unglingar af þeim árgangi í

Fréttir

Árgangur 1945 er mættur til Siglufjarðar

Það var stór fæðingarárgangurinn á Siglufirði árið 1945 en alls fermdust 70 unglingar af þeim árgangi í Siglufjarðarkirkju 17. og 18. maí 1959.

Stór hópur árgangsins er nú mættur til Siglufjarðar.

Til sendur að skoða bæinn og kynna sér þá miklu breytingu sem orðið hefur á öllu bæjarlífinu á síðustu árum. Þá ætlar hópurinn að borða saman og rifja upp skemmtilega minningar.

Meðfylgjandi mynd er af B-bekknum í þeim tilgangi að gefa hana kennara bekkjarins frá 7 ára aldri til 12 ára.

Myndin var tekin á Ljósmyndastofu Kristfinns 1958 og ber merki um framtakssemi og stórhug ungra manna á þessum árum s.s. Björns Jónassonar heitins, sem þar var fremstur í flokki.  

Árgangur 1945.

B- bekkurinn, árgangur 1945. Myndin var tekin 1958 á Ljósmyndastofu Kristfinns í þeim tilgangi að gefa hana kennara okkar Jóhanni Þorvaldssyni frá 7 ára aldri til 12 ára. Á myndina vantar Þorstein Jóhannesson sem fór árið áður í A bekk.

Talið frá vinstri:

 

Fremsta röð:

Guðmunda Guðný Arnórsdóttir

Þórunn Pálsdóttir

Guðrún Margrét Ingimarsdóttir..(+1976)

Ágústa Lútersdóttir

 

Önnur röð:

Ágústa Sumarliðadóttir

Lára Halldórsdóttir

Guðrún Inga Andersen 

Heba Hilmarsdóttir  (+1995)

Margrét Anna Konráðsdóttir

Kolbrún Jónsdóttir

 

Þriðja röð:

Kristinn Andrés Ástvaldsson

Jón Sigurðsson

Sævar Björnsson

Kristinn Rögnvaldsson  (+2003)

Björn Jónasson (+2014)

Erling Þór Jónsson 

Njáll Ölver Sverrisson

Júlíus Anton Matthíasson

 

Fjórða röð:

Viktor Jónsson

Haraldur Ásgeirsson  (+1985)

Gunnar Friðriksson   (+2003)

Valtýr Sigurðsson

Úlfar Helgi Sæmundsson

Hólmgeir Óskarsson

Kristján Ævar Arason 

Mynd og Texti : Valtýr Sigurðsson


Hér er svo mynd af A-bekknum og nöfnin fyrir neðan.

A bekkur 

Aftasta röð frá vinstri  :

 

Sveinn Þorsteinsson

Jóhann Steinsson

Guðmundur Hafliðason

Þorkell Hjörleifsson

Haraldur Erlendsson

Guðný Dóra Kristinsdóttir

 

Miðröð frá vinstri :

Unnur Sigtryggsdóttir

Bylgja Möller

Margrét Hallgrímsdóttir

Örn Arnþórsson

Páll Hlöðversson

Birgitta Guðlaugsdóttir

Sólveig Helga Jónasdóttir

Stella Gréta Gísladóttir

Theodora Baldvinsdóttir

Guðrún Þórðardóttir

Bryndís Baldursdóttir

 

Fremsta röð frá  vinstri : 

Kristrún Þóra Gunnlaugsdóttir

Hrólfdís Hrólfsdóttir

Guðný Jónasdóttir

Ólöf Guðrún Þráinsdóttir

Magna Salbjörg Sigurbjörnsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir

Kristín M. Eggertsdóttir

Kristín A. Bjarkadóttir

Hulda Guðbjörnsdóttir

Sigurlaug Haraldsdóttir

Ólöf Septína Steingrímsdóttir


Athugasemdir

26.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst