Árni Heiðar á Alþingi
sksiglo.is | Almennt | 04.03.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 506 | Athugasemdir ( )
Kristján Möller sendi mér þessar myndir af Árna Heiðari þegar
hann heimsótti Alþingi fyrir stuttu síðan.
Annars er nóg að gera hjá Árna, hann er að sjálfsögðu með
Siglóvélar í fullum rekstri auk þess sem hann er einn af stjórnendum útvarpsþáttarins Ljósvíkingar á fm.trölli.is
Ekki er annað að sjá á þessum myndum en það að Árna líki vel á þinginu.


Athugasemdir