Ártalið 2008 og ljósin

Ártalið 2008 og ljósin þær eru nokkuð margar klukkustundirnar árlega sem þeir félagar í Skíðafélagi Siglufjarðar og vinahópur eyðir í það að koma árlega

Fréttir

Ártalið 2008 og ljósin

Ártalið 2008 og ljósin
Ártalið 2008 og ljósin
þær eru nokkuð margar klukkustundirnar árlega sem þeir félagar í Skíðafélagi Siglufjarðar og vinahópur eyðir í það að koma árlega upp ártalinu í Hvanneyrahlíð og ljósum á Hvanneyrarskálarbrún upp í fjöllin beggja megin.

Það er ekki aðeins vinnan og puðið við að bera ljósabúnaðinn, stundum í erfiðu færi, heldur þarf þessi búnaður talsvert mikið viðhald eftir að hann hefur verið tekinn niður.
Þá og stundum þarf að fara að skipta um ónýta perur eða grafa ljós úr fönn þegar mikið snjóar.

En þessir drengir eiga miklar þakkir skildar fyrir þá ánægju sem þeir veita mannfólkinu með þessum ljósauppsetningu ár eftir ár og alltaf er þarna með sami góði kjarninn sem þetta gerir og sumir allt frá barnæsku með feðrum sínum í upphafi.

Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst