Bæjarútgerðir ganga í endurnýjun lífdaga
sksiglo.is | Almennt | 27.05.2011 | 09:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 278 | Athugasemdir ( )
Í árdaga kvótakerfisins voru margar ríkis- og bæjarútgerðir á Íslandi.
Frá þeim tíma hefur ekki þurft að verja skattfé almennings á Íslandi til að styrkja útgerð.
Með nýju frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða er bæjarútgerðum fundið nýtt form.
Hvenær er fullreynt ?
vefsíða Ramma hf.
Flestar þeirra þurfti almenningur að styrkja með reglulegum framlögum í gegnum ríkis- eða sveitarsjóði.
Frá þeim tíma hefur ekki þurft að verja skattfé almennings á Íslandi til að styrkja útgerð.
Með nýju frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða er bæjarútgerðum fundið nýtt form.
Hvenær er fullreynt ?
vefsíða Ramma hf.
Athugasemdir