Bæjarútgerðir ganga í endurnýjun lífdaga

Bæjarútgerðir ganga í endurnýjun lífdaga Í árdaga kvótakerfisins voru margar ríkis- og bæjarútgerðir á Íslandi. Flestar þeirra þurfti almenningur að

Fréttir

Bæjarútgerðir ganga í endurnýjun lífdaga

Elliði SI-1
Elliði SI-1
Í árdaga kvótakerfisins voru margar ríkis- og bæjarútgerðir á Íslandi.

Flestar þeirra þurfti almenningur að styrkja með reglulegum framlögum í gegnum ríkis- eða sveitarsjóði.

Með tilkomu kvótakerfisins og þeirrar hagræðingar sem þá hófst, voru fyrirtæki eins og Bæjarútgerð Reykjavíkur, Krossvík  á Akranesi, Skagstrendingur á Skagaströnd, Þormóður rammi á Siglufirði, Útgerðarfélag Ólafsfjarðar, Útgerðarfélag Dalvíkur, Fiskiðjusamlag Húsavíkur, Jökull Raufarhöfn, Hraðfrystihús Þórshafnar, Tangi Vopnafirði, Hraðfrystihús Stokkseyrar, Árborg í Árborg og Bæjarútgerð Hafnarfjarðar seld eða sameinuð öðrum félögum.

Frá þeim tíma hefur ekki þurft að verja skattfé almennings á Íslandi til að styrkja útgerð.

Með nýju frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða er bæjarútgerðum fundið nýtt form.

Hvenær er fullreynt ?

vefsíða Ramma hf.


Athugasemdir

22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst