Bárubraut í Ólafsfirði

Bárubraut í Ólafsfirði Bárubraut í Ólafsfirði skartaði sínu fegursta í kuldanum í dag. Troðarasporið var hreint frábært, nýfallinn snjór sem hefur

Fréttir

Bárubraut í Ólafsfirði

Bárubraut í Ólafsfirði. Ljósmynd Kristján Hauksson .
Bárubraut í Ólafsfirði. Ljósmynd Kristján Hauksson .
Bárubraut í Ólafsfirði skartaði sínu fegursta í kuldanum í dag. Troðarasporið var hreint frábært, nýfallinn snjór sem hefur pressast vel eftir troðarann, svo úr varð sennilega flottasta spor á landinu í dag!
Skíðagöngumenn hefðu þó mátt vera fleiri á skíðum en brautin hentar öllum aldurshópum og vonandi að fleiri nýti sér aðstöðuna næstu daga.

Kveðja,
Kristján Hauksson

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst