Beckford með þrennu fyrir Leeds

Beckford með þrennu fyrir Leeds Jermaine Beckford skoraði þrennu fyrir Leeds í kvöld þegar liðið vann 5-2 útisigur á Northampton á útivelli og komst þar

Fréttir

Beckford með þrennu fyrir Leeds

Leeds logo
Leeds logo
Jermaine Beckford skoraði þrennu fyrir Leeds í kvöld þegar liðið vann 5-2 útisigur á Northampton á útivelli og komst þar með í aðra umferð FA bikarsins. Jonathan Howson og Ben Parker skoruðu hin mörk Leeds en Jason Crowe skoraði bæði mörk Northampton.
Leeds mætir næst utandeildarliðinu Histon sem vann 2. deildarliðið Swindon.
Elvar Geir Magnússon skrifar:

Athugasemdir

17.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst