Beckford með þrennu fyrir Leeds
visir.is | Íþróttir | 18.11.2008 | 08:27 | | Lestrar 136 | Athugasemdir ( )
Jermaine Beckford skoraði þrennu fyrir Leeds í kvöld þegar liðið vann 5-2 útisigur á Northampton á útivelli og komst þar með
í aðra umferð FA bikarsins.
Jonathan Howson og Ben Parker skoruðu hin mörk Leeds en Jason Crowe skoraði bæði mörk Northampton.
Leeds mætir næst utandeildarliðinu Histon sem vann 2. deildarliðið Swindon.
Elvar Geir Magnússon skrifar:
Leeds mætir næst utandeildarliðinu Histon sem vann 2. deildarliðið Swindon.
Elvar Geir Magnússon skrifar:
Athugasemdir