Beitan og fiskurinn

Beitan og fiskurinn Fyrir stuttu síðan hitti ég Kristinn Kristjánsson verkstjóra hjá Gunna Odds og fékk að skoða beitninguna og fiskvinnsluna hjá þeim

Fréttir

Beitan og fiskurinn

Fyrir stuttu síðan hitti ég Kristinn Kristjánsson verkstjóra hjá Gunna Odds og fékk að skoða beitninguna og fiskvinnsluna hjá þeim Gunna Odds, Frey og Sigga Odds.
 
Kiddi leiddi mig um króka og kima fiskverkunarinnar og leiddist bara alls ekkert að segja mér hvað færi fram hér og þar í húsinu. 
 
Greinilega var nóg að gera í beitningunni og í aðgerðinni.
 
Ég fékk að smella nokkrum myndum af starfsfólkinu við vinnu sína.
 
beitanHér er Gunni Odds alveg eldhress og kátur.
 
beitanDidda Ragnars sló á létta strengi og bað mig um að taka alveg fullt af myndum af sér. Sem ég að sjálfsögðu gerði.
 
beitanSvo eru þau ekki bara með fisk og beitningu. Þau eru með alls konar smurefni líka. Didda sér líklega um að útskýra fyrir trillukörlum og öðrum hvernig eigi að nota þetta allt saman.
 
beitanJacob að beita.
 
beitanEwa að beita.
 
beitanOliwia.
 
beitanSimona.
 
beitanConstantin sker beituna.
 
 
beitanHér er hvegi slegið slöku við.
 
beitanGabrys.
 
beitanStrákarnir í slægingunni. Frá vinstri. Ian, Gabrys, Kalli Hersteins og Tómas.
 
beitanKiddi Kristjánsson.
 
beitanMaggi Tómasar.
 
beitanDawid að flokka lifur.
 
beitanMagga.
 
beitanRóbert og Ási Tona.
 
beitanJannis að skera beitu.
 
beitanÁsi Tona að beita.
 
beitanRóbert á fullu.
 
beitanVel beittur bali.
 
beitanHeimir Gunnar.
 
beitanBeitan skorin.
 
beitanBenni Ben að beita.
 
beitanBenni Ben og Magga.

Athugasemdir

26.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst