Breyttur leiktími
sksiglo.is | Íþróttir | 06.09.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 288 | Athugasemdir ( )
Laugardaginn 8. September klukkan 12:00 leikur 3. flokkur KF/Tindastóls við KA í bikarúrslitaleik norður og austurlands.
Við hvetjum alla íbúa Fjallabyggðar til þess að mæta á þennan leik og styðja strákana áfram til sigurs en leikurinn fer fram á okkar heimavelli eða á Ólafsfjarðarvelli og þar af leiðandi er ekki til afsökun í bókinni fyrir því að mæta ekki á þennan stórleik!Allir á völlinn og áfram KF/Tindastóll!
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir