Björgunaræfing
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 02.03.2011 | 21:19 | | Lestrar 784 | Athugasemdir ( )
Félagar í Björgunarsveitinni Strákar í Fjallabyggð voru við björgunaræfingar um níuleitið í kvöld.
Æfð var björgun í samvinnu við starfsmenn og þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem hífuðu björgunarsveitarmenn frá sjó og upp í þyrluna. Æfingin tókst samkvæmt áætlun og starfsmenn sveitarinnar reynslunni ríkari.Þessi mynd hér með var tekin úr mikilli fjarlægð í svarta myrkri í kvöld frá svölum húss við Hvbr., og er því aðeins hreyfð sem vænta mátti.
Æfingin fór fram norður af Öldubrjótnum út á miðjum Siglufirði.
Athugasemdir