Björn og Sölvi garðhirðar

Björn og Sölvi garðhirðar Ég hitti Björn og Sölva á Hvanneyrarbrautinni fyrir stuttu síðan. Ég fékk að smella nokkrum myndum af strákunum.

Fréttir

Björn og Sölvi garðhirðar

Björn og Sölvi.
 
Hörku duglegir kappar.
 

Ég hitti Björn og Sölva á Hvanneyrarbrautinni fyrir stuttu síðan. Ég fékk að smella nokkrum myndum af strákunum. 

 
Ef þið bara hreinlega nennið ekki að slá lóðina ykkar, getið það ekki, eða hafið bara alls ekki verkfærin í það er ykkur alveg 100% óhætt að hringja í strákana og tékka á því hvort þeir geti ekki bara reddað þessu fyrir ykkur.
 
Símanúmerin hjá Birni og Sölva eru 848-8399 og 849-1842
 
gardhirdar
Björn að trekkja í gang.
gardhirdar
Sölvi að slá.
gardhirdar
Þeir voru ekkert að slaka neitt á þó að það væri verið að taka myndir af þeim í gríð
og erg.
gardhirdar
 
gardhirdar
 
gardhirdar
 
gardhirdar
 

Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst