Frásögn frá Ţorskastríđinu 1976
sksiglo.is | Fróđleikur | 09.06.2009 | 11:15 | | Lestrar 532 | Athugasemdir ( )
Flestir ţekkja manninn og eđa hafa heyrt af honum Jóni Steinar, sem á hús á Siglufirđi og dvaliđ hér viđ vinnu í rúmt ár hjá Rauđku ehf. viđ hönnun og fleira
Ţetta er athygliverđur karakter, vinalegur og skrafhreifinn viđ ţá sem hann ţekkir.
Ţađ hefur margt á daga hans drifiđ um ćvina og frásögn hans er hnitmiđuđ og óvćgin, hvort heldur hann er ađ lýsa sjálfum sér eđa öđrum og hikar ekki viđ ađ láta skođanir sínar í ljós.
Hann er einnig orđheppinn, hér er ein af mörgum tilvitnunum hans “beint frá hjartanu:
”“Vinstrimennska í dag er hjákátlegt framapot rómantískra náttúrudýrkenda.”
Ţađ er vel ţess virđi fyrir ţá sem sćkjast eftir fróđleik ađ skreppa á síđu hans og lesa hiđ fjölbreytta efni sem frá honum hefur komiđ.
Undirritađur hefur nokkrum sinnum skroppiđ til ađ slappa af yfir skrifum hans og haft ánćgju af, enda efniđ hreinn fjársjóđur af öllu tagi, allt frá vangaveltum, hugdettum og frásögnum af atbuđum úr lífi hans.
Ein af athygliverđari frásögnum hans er af veru hans á varđskipinu Tý, ţá sem unglingur.
Frásögn sem er alls ólík ţví sem einhver “sagnfrćđingur” lét frá sér fara í bókaformi, frásögn sem ađ mestu hafđi veriđ unnin frá síđum dagblađanna, sem og oft voru mjög fjarri lagi, miđađ viđ frásögn Jóns.
Smelliđ fyrst á efri tengilinn til ađ lesa fyrripart ţessarar frásagnar hans frá veru hans á varđskipinu Týr í Ţorskastríđinu – og síđan á neđri tengilinn, sem hýsir seinni hlutann.
1. http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/149418/
2. http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/150156/
SK
Hér fyrir neđan er frétt úr Morgunblađinu, tengt frásögn Jóns
Ţetta er athygliverđur karakter, vinalegur og skrafhreifinn viđ ţá sem hann ţekkir.
Ţađ hefur margt á daga hans drifiđ um ćvina og frásögn hans er hnitmiđuđ og óvćgin, hvort heldur hann er ađ lýsa sjálfum sér eđa öđrum og hikar ekki viđ ađ láta skođanir sínar í ljós.
Hann er einnig orđheppinn, hér er ein af mörgum tilvitnunum hans “beint frá hjartanu:
”“Vinstrimennska í dag er hjákátlegt framapot rómantískra náttúrudýrkenda.”
Ţađ er vel ţess virđi fyrir ţá sem sćkjast eftir fróđleik ađ skreppa á síđu hans og lesa hiđ fjölbreytta efni sem frá honum hefur komiđ.
Undirritađur hefur nokkrum sinnum skroppiđ til ađ slappa af yfir skrifum hans og haft ánćgju af, enda efniđ hreinn fjársjóđur af öllu tagi, allt frá vangaveltum, hugdettum og frásögnum af atbuđum úr lífi hans.
Ein af athygliverđari frásögnum hans er af veru hans á varđskipinu Tý, ţá sem unglingur.
Frásögn sem er alls ólík ţví sem einhver “sagnfrćđingur” lét frá sér fara í bókaformi, frásögn sem ađ mestu hafđi veriđ unnin frá síđum dagblađanna, sem og oft voru mjög fjarri lagi, miđađ viđ frásögn Jóns.
Smelliđ fyrst á efri tengilinn til ađ lesa fyrripart ţessarar frásagnar hans frá veru hans á varđskipinu Týr í Ţorskastríđinu – og síđan á neđri tengilinn, sem hýsir seinni hlutann.
1. http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/149418/
2. http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/150156/
SK
Hér fyrir neđan er frétt úr Morgunblađinu, tengt frásögn Jóns
Athugasemdir