Blómsveigur var lagður við minnisvarða sr. Bjarna Þorsteinssonar.
sksiglo.is | Afþreying | 19.06.2013 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 533 | Athugasemdir ( )
Blómsveigur var lagður við minnisvarða sr. Bjarna Þorsteinssonar 17. júní þar sem nýstúdentar lögðu blómsveig á leiðið. Séra Sigurður hélt ræðu og kirkjukórinn söng.
Nýstúdentarnir sem lögðu blómsveigin að leiðinu voru Sandra Finnsdóttir og Finnur Ingi Sölvason.
Athugasemdir