Boccíamót
sksiglo.is | Íþróttir | 07.03.2009 | 12:26 | | Lestrar 334 | Athugasemdir ( )
Hið árlega Boccíamót Íþróttafélagsins Snerpu hófst í morgun í Íþróttahúsinu á Siglufirði, og keppti Snerpa að venju við starfsmenn Fjallabyggðar.
Keppni lauk um hádegisbilið, og að venju sýndu Snerpufélagar, sem er sambland unlinga, fatlaðra og eldri borgara mikla yfirburði og unnu til allra efstu sætanna.
Myndir Hér
Keppni lauk um hádegisbilið, og að venju sýndu Snerpufélagar, sem er sambland unlinga, fatlaðra og eldri borgara mikla yfirburði og unnu til allra efstu sætanna.
Myndir Hér
Athugasemdir