Boltinn byrjaður að rúlla hjá yngri fl. KS

Boltinn byrjaður að rúlla hjá yngri fl. KS Drengirnir í 3. fl. KS hófu leik á Íslandsmótinu í gær en KS leikur þar í sameiginlegu liði með Tindastól og

Fréttir

Boltinn byrjaður að rúlla hjá yngri fl. KS

Sigur hjá okkar mönnum.
Sigur hjá okkar mönnum.
Drengirnir í 3. fl. KS hófu leik á Íslandsmótinu í gær en KS leikur þar í sameiginlegu liði með Tindastól og Hvöt. Leikið var gegn Dalvík á Árskógsvelli og má segja að okkar menn hafi unnið stórt, leikurinn endaði 0-9 og hefði hæglega getað verið miklu stærri sigur því næg voru færin.
Glæsilega gert hjá strákunum og nú bíðum við spennt eftir framhaldinu.

Myndir  HÉR

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst