Boltinn byrjaður að rúlla hjá yngri fl. KS
sksiglo.is | Íþróttir | 24.05.2009 | 12:00 | | Lestrar 497 | Athugasemdir ( )
Drengirnir í 3. fl. KS hófu leik á Íslandsmótinu í gær en KS leikur þar í sameiginlegu liði með Tindastól og Hvöt. Leikið var gegn Dalvík á Árskógsvelli og má segja að okkar menn hafi unnið stórt, leikurinn endaði 0-9 og hefði hæglega getað verið miklu stærri sigur því næg voru færin.
Glæsilega gert hjá strákunum og nú bíðum við spennt eftir framhaldinu.
Myndir HÉR
Glæsilega gert hjá strákunum og nú bíðum við spennt eftir framhaldinu.
Myndir HÉR
Athugasemdir