Breyting á aksturstöflu

Breyting á aksturstöflu Heil og sæl, nú þegar reynsla er komin á íþróttaæfingar höfum við þurft að gera smá breytingu.

Fréttir

Breyting á aksturstöflu

Heil og sæl, nú þegar reynsla er komin á íþróttaæfingar höfum við þurft að gera smá breytingu. Athugið að þetta hefur ekki áhrif á skólaakstur að morgni. Breytingin tekur gildi í dag.

Hér má sjá nýja aksturtöflu.

Í henni eru merktar með gulum lit þær ferðir sem breytast frá síðustu töflu.

Fyrri skráin, gulmerktir reitir til einföldunar

Íþrótta- og tómstundafulltrúi svarar spurningum varðandi frístundaakstur.

Texti: Aðsent


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst