Búið að malbika göngin
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 13.09.2010 | 17:15 | Bergþór Morthens | Lestrar 1063 | Athugasemdir ( )
Stórum áfanga var náð við framkvæmdir í Héðinsfjarðargöngum fyrr í dag. Búið er að malbika allt verkið og kláraðist malbikun kl 14:00 í dag.
Þetta er stór og góður áfangi, nú tekur við frágangur í göngunum og þau gerð klár fyrir akstur.
Göngin verða svo formlega vígð 2.október og má búast við miklum veisluhöldum.
Hér sjáum við starfsmenn malbika síðasta spölinn og malbikun því formlega lokið.
Þetta er stór og góður áfangi, nú tekur við frágangur í göngunum og þau gerð klár fyrir akstur.
Göngin verða svo formlega vígð 2.október og má búast við miklum veisluhöldum.
Hér sjáum við starfsmenn malbika síðasta spölinn og malbikun því formlega lokið.
Athugasemdir