Dagný SI 7

Dagný SI 7 Mótorbáturinn Dagný SI 7 var smíđađur  úr eik og furu í Svíţjóđ áriđ 1904. Dagný var 121 brl. međ 170 hesta June Munktel vél.

Fréttir

Dagný SI 7

Líkan af Dagný, smíđađ af Siglfirđingnum Grími Karlssyni er nú varđveitt á Síldarminnasafninu.
Líkan af Dagný, smíđađ af Siglfirđingnum Grími Karlssyni er nú varđveitt á Síldarminnasafninu.

Mótorbáturinn Dagný SI 7 var smíđađur  úr eik og furu í Svíţjóđ áriđ 1904. Dagný var 121 brl. međ 170 hesta June Munktel vél.

Eigendur bátsins 16. Júní áriđ 1937 voru ţeir Sigurđur Kristjánsson og Axel Jóhannsson frá Siglufirđi. Áriđ 1944 var báturinn lengdur og skráđ stćrđ eftir ţađ 136 brúttó lestir.







Ţann 18. Desember 1942 var báturinn skráđur í eign Dagný hf. á Siglufirđi, og áriđ 1945 var sett í bátinn ný 220 hestafla vél ađ gerđinni Völund.

Dagný SI 7 var mikil happafleyta og oft  á međal ţeirra aflamestu á síldarárunum forđum.

Síđustu ár bátsins á Siglufirđi lá báturinn í reiđuleysi viđ bryggju, en var síđan seldur til Akureyrar, ţar sem möstrin voru fjarlćgđ og ofan á dekki bátsins var komiđ fyrir beltakrana og notađur til dýpkunar á höfninni á Akureyri.

Fréttin hér um örlög bátsins má sjá međ ţví ađ smella hér á myndina hér ofar, en báturinn var talinn ónýtur og tekinn af skrá 18. mars 1964. 
(smelltu svo aftur á myndina til ađ sjá hana stćrri)

Heimildir: Jón Björnsson; Íslensk skip.

Morgunblađiđ 7. Apríl 1965
(sk)  


Athugasemdir

22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst