Eiríkur Hauksson - Vinsælustu lögin

Eiríkur Hauksson - Vinsælustu lögin

Fréttir

Eiríkur Hauksson - Vinsælustu lögin

Þessi frábæri söngvari lítur yfir farinn veg og rifjar upp sín þekktustu lög ásamt Jóni Ólafssyni og Friðriki Sturlusyni á Kaffi Rauðku laugardaginn 12.október næstkomandi.

Eiríkur Hauksson, söngur og gítar 
Jón Ólafsson, hljómborð 
Friðrik Sturluson, bassi

Miðaverð: 2900

Tónleikarnir hefjast kl.22.00

Húsið opnað klukkan 21:30

Aldurstakmark 20 ár.


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst